Í dag fékk hann engar aukaverkanir af lyfjunum og var bara nokkuð hress.
Partur af vökvunum sem hann þarf að fá til að vernda líffærin fyrir lyfjunum:

Í Ronaldshúsinu í kvöld var sameiginlegur kvöldverður. Ég og pabbi kíktum. Held að við séum einu útlendingarnir í húsinu akkúrat núna.
No comments:
Post a Comment